_ _    _ _____  ___   __                       
 __      _(_) | _(_)___ / ( _ ) / /_   ___ ___  _ __ ___  
 \ \ /\ / / | |/ / | |_ \ / _ \| '_ \ / __/ _ \| '_ ` _ \ 
  \ V  V /| |   <| |___) | (_) | (_) | (_| (_) | | | | | |
   \_/\_/ |_|_|\_\_|____/ \___/ \___(_)___\___/|_| |_| |_|

Þjófnaður

Paul-Charles Chocarne-Moreau, The Cunning Thief, 1931
Framhjól eftir að reiðhjólinu var stolið.

Í lögfræði er þjófnaður skilgreindur sem glæpur og telst vera þegar einhver tekur ólöglega eignir annars manns. Þjófnaður getur verið mjög margvíslegur: innbrot, fjárdráttur, göturán, átroðningur, búðarþjófnaður og fjársvik. Sá sem fremur þjófnað nefnist þjófur eða ræningi og þeir munir sem viðkomandi stelur þýfi.

Tengt efni