_ _    _ _____  ___   __                       
 __      _(_) | _(_)___ / ( _ ) / /_   ___ ___  _ __ ___  
 \ \ /\ / / | |/ / | |_ \ / _ \| '_ \ / __/ _ \| '_ ` _ \ 
  \ V  V /| |   <| |___) | (_) | (_) | (_| (_) | | | | | |
   \_/\_/ |_|_|\_\_|____/ \___/ \___(_)___\___/|_| |_| |_|

Québecborg

Québecborg.

Québecborg (franska Ville de Québec eða einfaldlega Québec) er höfuðstaður kanadíska fylkisins Québec og önnur stærsta borg fylkisins á eftir Montreal.

Borgin var stofnuð af Samuel de Champlain 3. júlí 1608 á stað þar sem Jacques Cartier hafði áður reist virki árið 1535 nærri búðum írókesa á bugðu við Lawrencefljót sem rennur úr Vötnunum miklu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.