_ _    _ _____  ___   __                       
 __      _(_) | _(_)___ / ( _ ) / /_   ___ ___  _ __ ___  
 \ \ /\ / / | |/ / | |_ \ / _ \| '_ \ / __/ _ \| '_ ` _ \ 
  \ V  V /| |   <| |___) | (_) | (_) | (_| (_) | | | | | |
   \_/\_/ |_|_|\_\_|____/ \___/ \___(_)___\___/|_| |_| |_|

Sjávarmál

Merki sem sýnir sjávarmál á leiðinni milli Jerúsalem og Dauðahafsins.

Sjávarmál er meðalhæð sjávar miðað við hentugt yfirborðsviðmið. Sjávarmál er notað sem viðmið fyrir hæð landfræðilegra hluta á landi, t.d. hæð fjalla sem gefin er upp í metrum yfir sjávarmáli. Nákvæm mæling sjávarmáls er þó flókin og erfið. Viðmiðunarmörkin geta auk þess breyst í tíma, ýmist vegna breytinga á sjávarhæð eða landriss eða -sigs.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.